Fara í efni

Beiðni um tilnefningar í Breiðafjarðarnefnd 2025-2029

Málsnúmer 2506023

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 34. fundur - 24.06.2025

Lagt fram erindi frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu þar sem óskað er eftir tilnefningum í Breiðafjarðarnefnd 2025-2029.
Bæjarráð felur bæjarstjóra umboð til að umræðu og ákvörðunartöku með þeim sveitarfélögum sem liggja að Breiðafirði.

Bæjarstjórn - 38. fundur - 26.06.2025

Lagt fram erindi frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu þar sem óskað er eftir tilnefningum í Breiðafjarðarnefnd 2025-2029.



Bæjarráð fól, á 34. fundi sínum, bæjarstjóra umboð til umræðu og ákvörðunartöku með þeim sveitarfélögum sem liggja að Breiðafirði.





Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs samhljóða.

Getum við bætt efni síðunnar?