Fara í efni

Trúnaðarmál

Málsnúmer 2511007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 38. fundur - 13.11.2025

Lögð fram tillaga bæjarstjóra varðandi starfsmannamál ásamt minnisblaði skólastjóra.
Bæjarráð samþykkir að sveitarfélagið setji sér reglur á grunni tillögu bæjarstjóra. Þar sem ekki liggja fyrir samþykktar reglur bæjarstjórnar í þessum efnum samþykkir bæjarráð beiðni skólastjóra.

Skóla- og fræðslunefnd - 23. fundur - 19.11.2025

Skólastjóri Grunnskólans í Stykkishólmi kemur til fundar og gerir grein fyrir tímabundnum breytingum á stjórnendateymi skólans og öðrum áhreslum tengdum grunn- og tónlistarskóla.
Skólastjóri gerði grein fyrir málinu. Skóla- og fræðslunefnd gerir engar athugasemdir við málið.
Getum við bætt efni síðunnar?