Fyrir liggur að skipa þarf fulltrúa sveitarfélagsins í farsældarráð.
Bæjarráð samþykkir Klaudiu Gunnarsdóttur, formann velferðar- og jafnréttismálanefndar, sem aðalmann, og Jakob Björgvin Sigríðarson Jakobsson, bæjarstjóra, sem varamann.
Afgreiðslu málsins er vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Afgreiðslu málsins er vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.