Skipulagsnefnd
Dagskrá
Davíð Pitt skipulagshönnuður mætir á fund kl. 16:40
1.Agustsonreitur - skipulagsbreyting
Málsnúmer 2302009Vakta málsnúmer
Áframhaldandi umræða um umsagnir og athugasemdir. Skipulagsfulltrúi leggur fram drög að svörum við athugasemdum.
Höfundur skipulagtillögu er boðaður til fundarins.
Höfundur skipulagtillögu er boðaður til fundarins.
Skipulagsnefnd þakkar hönnuði skipulagstillögunnar fyrir kynningu á breytingum á skipulaginu til að koma til móts við athugasemdir íbúa.
Skipulagsnefnd frestar málinu til næsta fundar þar sem lögð verða uppfærð gögn við deiliskipulagstillögu og aðalskipulagsbreytingu.
Skipulagsnefnd frestar málinu til næsta fundar þar sem lögð verða uppfærð gögn við deiliskipulagstillögu og aðalskipulagsbreytingu.
Davíð Pitt skipulagshönnuður vék af fundi kl. 18:00
Fundi slitið - kl. 18:30.