Staða deildarstjóra í Leikskólanum í Stykkishólmi laus til umsóknar
Leikskólinn í Stykkishólmi auglýsir lausa 100% stöðu deildarstjóra. Staðan er laus frá 1. ágúst 2025.
Hæfnikröfur
- Leikskólakennaramenntun eða önnur sambærileg menntun
- Góð tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta og færni í samskiptum er nauðsynleg
Betri vinnutími hefur verið innleiddur að fullu í leikskólanum.
Allar nánari upplýsingar veita Sigrún Þórsteinsdóttir, leikskólastjóri, og Elísabet Lára Björgvinsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, á netfanginu leikskoli@stykkisholmur.is og í síma 433-8128, 866-4535.
Hægt er að sækja um starfið á íbúagátt Stykkishólms.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2025.
Öllum umsóknum verður svarað.
Einkunarorð skólans eru:
Virðing – gleði – kærleikur