Félagsstarf eldra fólks í Stykkishólmi er komið aftur af stað eftir sumarið. Ný dagskrá fyrir starfið er komin út en þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Dagskránna má sjá hér að neðan. Hægt er að smella á myndina til að sækka hana.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin