Fara í efni

Opið hús vegna skipulagsauglýsinga

20.10.2025
Fréttir

Opið hús verður þriðjudaginn 21. október í Ráðhúsinu í Stykkishólmi frá kl. 17:00 – 18:00. Þar verður hægt að kynna sér skipulagstillögur fyrir Hamraenda og Kallhamar og skipulagstillögur vegna Agustsonreitar.

Skipulagstillögurnar voru m.a. auglýstar á vef sveitarfélagsins 24. október síðastliðinn, en athugasemdafrestur er til og með 5. nóvember. Þau sem telja sig eiga hagsmuna að gæta eru hvött til að kynna sér tillögurnar á vef sveitarfélagsins (www.stykkisholmur.is) og á Skipulagsgáttinni (www.skipulagsgatt.is). Nánari upplýsingar má finna í skipulagsauglýsingum fyrir Hamraenda og Kallhamar og fyrir Agustsonreit.

Getum við bætt efni síðunnar?