Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Opinn fundur: Vesturland í sókn ? Ný atvinnutækifæri á Vesturlandi
Fréttir

Opinn fundur: Vesturland í sókn ? Ný atvinnutækifæri á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir opnum fundi á TEAMS miðvikudaginn 17. febrúar og hefst fundurinn kl. 09:00.
10.02.2021
Snæfellsnes kemur vel út í könnun á búsetuskilyrðum og hamingju
Fréttir

Snæfellsnes kemur vel út í könnun á búsetuskilyrðum og hamingju

Birtar hafa verið niðurstöður nýrrar könnunar á vegum landshlutasamtaka sveitarfélaga og Byggðastofnunar um búsetuskilyrði, hamingju og viðhorf fólks til síns sveitarfélags. Íbúar á Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum reyndust hamingjusamastir allra.
10.02.2021
Átakið G-vítamín: Frítt á söfn miðvikudaginn 10. febrúar
Fréttir

Átakið G-vítamín: Frítt á söfn miðvikudaginn 10. febrúar

Geðhjálp stendur fyrir átakinu G-Vítamín á þorra þar sem verndandi þáttum geðheilsu er gefinn gaumur. Alla daga þorrans er bent á eina aðgerð á dag sem nota má sem G-vítamín.
09.02.2021
Kótelettukvöld Lionsklúbbs Stykkishólms
Fréttir

Kótelettukvöld Lionsklúbbs Stykkishólms

Lionsklúbbur Stykkishólms, sem staðið hefur fyrir kótelettukvöldi síðustu ár, sníða stakk eftir vexti og bjóða nú upp á heimkeyrslu á þessum vinsæla rétti laugardagskvöldið 6. febrúar.
03.02.2021
Staða slökkviliðsstjóra Stykkishólmsbæjar og nágrennis laus til umsóknar
Fréttir

Staða slökkviliðsstjóra Stykkishólmsbæjar og nágrennis laus til umsóknar

Stykkishólmsbær auglýsir lausa til umsóknar, stöðu slökkviliðsstjóra Stykkishólms og nágrennis. Um er að ræða hlutastarf sem hægt er að sinna samhliða öðru starfi.
02.02.2021
Starfsfólk óskast á Dvalarheimilið í Stykkishólmi
Fréttir

Starfsfólk óskast á Dvalarheimilið í Stykkishólmi

Starfsfólk óskast í sumarafleysingar á Dvalarheimilið. Starfshlutfall samkomulagsatriði. Óskað er eftir sjúkraliðum, starfsfólki í aðhlynningu, eldhús, þvottahús og ræstingu
01.02.2021
Opinn fundur: Eru tækifæri í smávirkjunum á Vesturlandi?
Fréttir

Opinn fundur: Eru tækifæri í smávirkjunum á Vesturlandi?

Miðvikudaginn 3. febrúar kl. 09:00 standa Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) fyrir opnum Teamsfundi um smávirkjanir á Vesturlandi. Á fundinum munu þeir Arnar Bergþórsson og Arnar Már Björgvinsson frá fyrirtækinu Arnarlæk kynna skýrslu sem þeir unnu um smávirkjanir á Vesturlandi. Í skýrslunni er farið yfir frumúttekt á valkostum fyrir smávirkjanir á Vesturland, en alls voru 70 valkostir skoðaðir. Að auki er í skýrslunni fjallað almennt um ferlið við uppbygginu smávirkjana.
01.02.2021
Getum við bætt efni síðunnar?