Fréttir
Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi 50 ára
Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi blása til veislu í tilefni af 50 ára afmæli samtakanna. Veislan fer fram í Hjálmakletti í Borgarnesi föstudaginn 15. nóvember kl. 13:00 og óhætt að skemmtilegri og fræðandi dagskrá, en veislustjóri er Gísli Einarsson.
05.11.2019