Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Heilbrigðisstofnun Vesturlands óskar eftir að ráða yfirlækni
Fréttir

Heilbrigðisstofnun Vesturlands óskar eftir að ráða yfirlækni

Heilbrigðisstofnun Vesturlands óskar eftir að ráða yfirlækni til starfa á heilsugæslusviði HVE á Snæfellsnesi, þar sem eru þrjár starfsstöðvar, þ.e. í Grundarfirði, Ólafsvík og Stykkishólmi. Um er að ræða nýja stöðu yfirlæknis starfsstöðvanna þriggja og þarf viðkomandi að vera leiðandi í þróun og þverfaglegri samvinnu á svæðinu.
17.01.2020
Fræðslukvöld um framtíð Breiðafjarðar
Fréttir

Fræðslukvöld um framtíð Breiðafjarðar

Fræðslukvöld um framtíð Breiðafjarðar verður haldið í Amtsbókasafninu Stykkishólmi 22. janúar kl. 20:00.
15.01.2020
Vikupóstur stjórnenda
Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Skólastarfið fer vel af stað
10.01.2020
Gleðilegt nýtt ár - Nýárspistill bæjarstjóra
Fréttir

Gleðilegt nýtt ár - Nýárspistill bæjarstjóra

Árið 2019 var viðburðaríkt í Hólminum. Hér verður stiklað á stóru og farið yfir það helsta. Stykkishólmur heldur áfram að heilla kvikmyndagerðafólk en tökum á sjónvarpsþáttunum 20/20 lauk snemma á árinu og gekk samstarf Saga film og Hólmara vel. Þó íbúar séu þessum heimsóknum vanir, þá lífga þær engu að síður upp á bæjarlífið meðan á tökum stendur.
10.01.2020
Íbúasamráð um leikvelli
Fréttir

Íbúasamráð um leikvelli

Líkt og áður hefur verið greint frá var Stykkishólmsbær valin eitt af fjórum sveitarfélögum til að taka þátt í íbúasamráðsverkefni sem sett var á legg af Sambandi íslenskra sveitafélaga og Akureyrarkaupstaðar.
10.01.2020
Sorphirða gengur hægt vegna veðurs
Fréttir

Sorphirða gengur hægt vegna veðurs

Vegna snjóþyngdar og veðurs gengur sorphirða hægar en vant er þessa dagana. Samkvæmt sorphirðudagatali Stykkishólms átti gráa tunnan að vera tæmd í gær en ekki náðist að fara um allan bæ vegna veðurs.
09.01.2020
Þrettándabrenna við Vatnsás
Fréttir

Þrettándabrenna við Vatnsás

Blysför verður kl. 19:45 frá Hólmgarði þaðan sem álfum og tröllum verður fylgt á brennu. Kveikt verður í brennunni við Vatnsás kl. 20:00.
06.01.2020
Draugasögur á þrettándanum
Fréttir

Draugasögur á þrettándanum

Mánudaginn 6. janúar kl. 17:30 verður viðburður í Norska húsinu undir yfirskriftinni Ísland í gamla daga - Draugasögur á þrettándanum. Viðfangsefnið er ísland í gamla daga í meðförum Bjarkar Bjarnadóttur, umhverfis-þjóðfræðings og sagnakonu.
03.01.2020
Hafa staðið brennuvakina til fjölda ára
Fréttir

Hafa staðið brennuvakina til fjölda ára

Áramótabrennan var vel sótt eins og vant er orðið. Brennan fór vel fram enda í öruggum höndum bræðranna Boga Th. Bragasonar og Tómasar Magna Bragasonar sem staðið hafa brennuvaktina saman í hartnær 20 ár.
02.01.2020
Friðarganga á Þorláksmessu
Fréttir

Friðarganga á Þorláksmessu

Á Þorláksmessu kl. 18.00 verður gengið til friðar frá Hólmgarði niður á Pláss.
20.12.2019
Getum við bætt efni síðunnar?