Fréttir
Opin skirfstofa SSV í Stykkishólmi
Helga Guðjónsdóttir, atvinnuráðgjafi, og Sigursteinn Sigurðsson, menningarfulltrúi, verða með opnar skrifstofur á Snæfellsnesi 12. október næstkomandi. Áhugasömum er bent á að nýta sér þjónustu þeirra en þau verða á eftirfarandi stöðum:
Ráðhúsið í Stykkishólmi kl. 10:00 - 12:00
Ráðhúsið í Grundarfirði kl. 13:00 - 15:00
Röstin Hellissandi kl. 15:30 - 17:30
09.10.2023