Fréttir
Vísitasía biskups
Biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, vísiteraði Stykkishólmsprestakall mánudag og þriðjudag í liðinni viku. Með biskup í för voru aðstoðarmaður biskups sr. Þorvaldur Víðisson og prófastur sr. Þorbjörn Hlynur Árnason.
01.06.2021