Fréttir
Fyrsta áfanga lokið
Fyrsta áfanga malbikunarframkvæmda í Stykkishólmi er nú lokið. Búið er að opna allar götur þar sem framkvæmdir stóðu yfir og óhætt að segja að vel hafi tekist til. Mikil breyting til hins betra hefur orðið á hafnarsvæði og sömuleiðis á Aðalgötu.
18.08.2021