Fréttir
Starfsemi íþrótta- og ungmennafélaga landsins
Vakin er athygli á bæklingi gefnum út af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ) með það að markmiði að ná betur til foreldra barna og ungmenna af erlendum uppruna og fræða þau um kosti þess að börn og ungmenni séu þátttakendur í skipulögðu íþróttastarfi á Íslandi.
Bæklingurinn er gefinn út á 8 tungumálum og má nálgast hér
19.03.2021