Fréttir
Umhverfisverðlaun 2021 - Tilnefningar um snyrtilegasta umhverfið frá íbúum
Umhverfis- og náttúruverndarnefnd Stykkishólmsbæjar óskar eftir tilnefningum frá íbúum vegna umhverfisverðlauna Stykkishólmsbæjar 2021, en viðurkenningin er veitt í fyrsta sinn nú í ár og verða viðurkenningar til einstaklinga veittar í umhverfisgöngunni sem fram fer dagana 9. til 12. ágúst nk.
26.07.2021