Fréttir
Stykkishólmsbær býður öllum í sund á morgun 17. febrúar!
Miðvikudaginn 17. febrúar bjóða sveitarfélög um allt land frítt í sund sem aukaskammt af
G-vítamíni dagsins sem er ?Hreyfðu þig daglega?. Að fara í sund, taka 100 metrana eða
bara láta þreytuna líða úr sér í pottinum er G-vítamín í sinni tærustu mynd!
16.02.2021