Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Stykkishólmsbær býður öllum í sund á morgun 17. febrúar!
Fréttir

Stykkishólmsbær býður öllum í sund á morgun 17. febrúar!

Miðvikudaginn 17. febrúar bjóða sveitarfélög um allt land frítt í sund sem aukaskammt af G-vítamíni dagsins sem er ?Hreyfðu þig daglega?. Að fara í sund, taka 100 metrana eða bara láta þreytuna líða úr sér í pottinum er G-vítamín í sinni tærustu mynd!
16.02.2021
Hvatning til eldri borgara: Förum í sund!
Fréttir

Hvatning til eldri borgara: Förum í sund!

Verkefnið heilsuefling eldri borgara í Stykkishólmi, sem hófst haustið 2018, hefur vakið verðskuldaða athygli víðs vegar um landið og verið öðrum hvatning til að huga betur að heilsueflingu og lýðheilsu eldri borgara. Í Stykkishólmi er til staðar öflugur mannauður og einstaklega góðir innviðir til þess að við getum áfram staðið okkur vel í þessum málaflokki. Íþróttamannvirkin, þ.m.t. sundlaugin, er hluti af þeim innviðum þar sem fjölmargir möguleikar eru til fjölbreyttrar sundiðkunar og æfinga.
12.02.2021
Hinsegin Vesturland
Fréttir

Hinsegin Vesturland

Hinsegin Vesturland verður stofnað með formlegum hætti í dag 11. febrúar kl. 20:00.
11.02.2021
Snjókarladagur
Fréttir

Snjókarladagur

Snjórinn sem féll í miklu magni til jarðar hér í gær var vel nýttur í dag. Hópur fór að venju í skóginn og naut þess að vera í gjörbreyttu landslagi þar að leik og á leikskólalóðinni urðu til tröllvaxnir snjókarlar sem eftir var tekið.
11.02.2021
112 dagurinn
Fréttir

112 dagurinn

Í dag er 112 dagurinn en hann er haldinn árlega 11. febrúar (11.2). 112 dagurinn er samstarfsverkefni stofnana og félagasamtaka sem annast margvíslega neyðarþjónustu, almannavarnir og barnavernd í landinu. 112 er samræmt neyðarnúmer Evrópu og er dagurinn haldinn víða um álfuna til að minna á að aðeins þarf að kunna þetta einfalda númer til þess að fá aðstoð í neyð.
11.02.2021
Skipulagsdagur 8. febrúar
Fréttir

Skipulagsdagur 8. febrúar

Á skipulagsdeginu 8. febrúar var bæði unnið að innra mati leikskólans og farið í skyndihjálp.
11.02.2021
Opinn fundur: Vesturland í sókn ? Ný atvinnutækifæri á Vesturlandi
Fréttir

Opinn fundur: Vesturland í sókn ? Ný atvinnutækifæri á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir opnum fundi á TEAMS miðvikudaginn 17. febrúar og hefst fundurinn kl. 09:00.
10.02.2021
Snæfellsnes kemur vel út í könnun á búsetuskilyrðum og hamingju
Fréttir

Snæfellsnes kemur vel út í könnun á búsetuskilyrðum og hamingju

Birtar hafa verið niðurstöður nýrrar könnunar á vegum landshlutasamtaka sveitarfélaga og Byggðastofnunar um búsetuskilyrði, hamingju og viðhorf fólks til síns sveitarfélags. Íbúar á Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum reyndust hamingjusamastir allra.
10.02.2021
Átakið G-vítamín: Frítt á söfn miðvikudaginn 10. febrúar
Fréttir

Átakið G-vítamín: Frítt á söfn miðvikudaginn 10. febrúar

Geðhjálp stendur fyrir átakinu G-Vítamín á þorra þar sem verndandi þáttum geðheilsu er gefinn gaumur. Alla daga þorrans er bent á eina aðgerð á dag sem nota má sem G-vítamín.
09.02.2021
Kótelettukvöld Lionsklúbbs Stykkishólms
Fréttir

Kótelettukvöld Lionsklúbbs Stykkishólms

Lionsklúbbur Stykkishólms, sem staðið hefur fyrir kótelettukvöldi síðustu ár, sníða stakk eftir vexti og bjóða nú upp á heimkeyrslu á þessum vinsæla rétti laugardagskvöldið 6. febrúar.
03.02.2021
Getum við bætt efni síðunnar?