Fréttir
Staða slökkviliðsstjóra Stykkishólmsbæjar og nágrennis laus til umsóknar
Stykkishólmsbær auglýsir lausa til umsóknar, stöðu slökkviliðsstjóra Stykkishólms og nágrennis. Um er að ræða hlutastarf sem hægt er að sinna samhliða öðru starfi.
02.02.2021