Fara í efni

Erindisbréf skóla- og fræðslunefndar

Málsnúmer 1902031

Vakta málsnúmer

Skóla- og fræðslunefnd - 1. fundur - 23.06.2022

Erindisbréf skóla- og fræðslunefndar lagt fram.
Agnes kynnti helstu hlutverk og verkefni nefndarinnar fyrir fundarmönnum.

Bæjarráð - 12. fundur - 22.06.2023

Lögð fram drög að uppfærðu erindisbréfi Skóla- og fræðslunefndar Stykkishólms.
Bæjarráð samþykkir erindisbréfið og leggur til við bæjarstjórn að staðfesta það.

Bæjarstjórn - 15. fundur - 29.06.2023

Lögð fram drög að uppfærðu erindisbréfi Skóla- og fræðslunefndar Stykkishólms.

Bæjarráð samþykkti erindisbréfið, á 12. fundi sínum, og lagði til við bæjarstjórn að staðfesta það.
Bæjarstjórn samþykkir nýtt erindisbréf fyrir skóla- og fræðslunefnd, ásamt uppfærslu á erindibréfi fyrir safna- og menningarmálanefnd.

Skóla- og fræðslunefnd - 8. fundur - 19.09.2023

Lagt fram uppfært erindisbréf skóla- og færðslunefndar.
Lagt fram til kynningar.
Í nýju erindisbréfi kemur inn nýr áheyrnarfulltrúi frá Eyja- og Miklaholtshrepp.

Safna- og menningarmálanefnd - 3. fundur - 28.11.2023

Lagt fram nýtt erindisbréf fyrir safna- og menningarmálanefnd. Bæjarstjórn samþykkti erindisbréfið á 15. fundi sínum.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?