Fundaráætlun ungmennaráðs
Málsnúmer 2011003
Vakta málsnúmerUngmennaráð - 18. fundur - 03.11.2021
Samkvæmt erindisbréfi skal ráðið samþykkja fastákveðin fundartíma.
Fundartími var ákveðin fyrsti miðvikudagur hvers mánaðar kl. 16:15.
Ungmennaráð - 1. fundur - 29.11.2022
Samkvæmt erindisbréfi skal ráðið samþykkja fastákveðin fundartíma.
Ráðið kom sér saman um að funda næst í janúar og áætlaður fundardagur er 10. janúar. Ráðið var sammála því að eiga í samskiptum ef fundartímanum þyrfti að breyta.
Ungmennaráð - 3. fundur - 21.11.2023
Samkvæmt erindisbréfi skal ráðið samþykkja fastákveðin fundartíma.
Ráðið kom sér saman um fastan fundartíma á miðvikudögum kl.20:00. Næsti fundur verður 17. janúar kl.20:00.
Ungmennaráð - 6. fundur - 25.11.2024
Samkvæmt erindisbréfi skal ráðið samþykkja fastákveðin fundartíma.
Ráðið kom sig saman um að halda fundi á miðvikudögum klukkan 18:00. Næsti fundur verður 15. janúar.
Ungmennaráð - 9. fundur - 11.12.2025
Samkvæmt erindisbréfi skal ráðið samþykkja fastákveðin fundartíma.
Fundaráætlun ungmennaráðs var rædd og sá tíma sem var samþykktur var kl. 17 á fimmtudögum, og ungmennaráð ætlar sér að miða við þann tíma fyrir fundi í vetur.