Fara í efni

Ytra mat GSS febrúar 2021

Málsnúmer 2104008

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 400. fundur - 24.06.2021

Lagt fram skilabréf til sveitarfélagsins varðandi ytra mat á Grunnskólanum í Stykkishólmi ásamt matsskýrslu, ásamt skjali sem inniheldur ramma sem hægt er að nýta við gerð umbótaáætlunar og glærukynningu sem notuð var við skil til skólans.
Framlagt til kynningar.

Skóla- og fræðslunefnd - 188. fundur - 07.12.2021

Lögð fram umbótaáætlun vegna ytra mats Grunnskólanns í Stykkishólmi 2021.
Skóla- og fræðslunefnd gerir ekki athugasemd við umbótaáætlun.

Fyrir liggur samþykki Menntamálastofnunnar varðandi áætlunina og fjallar skólastjóri um þær breytingar sem hafa orðið skv. ráðleggingum þaðan. Síðustu atriðin til úrbóta koma til framkvæmda 2024 skv. þessari áætlun. Nefndin lýsir yfir ánægju með vinnuna sem leiddi af sér samþykki Menntamálastofnunnar.
Getum við bætt efni síðunnar?