Fara í efni

Starfsemi náttúrustofu Vesturlands

Málsnúmer 2110008

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd - 9. fundur - 29.11.2021

Lagðar eru fram skýrslur um starfsemi Náttúrustofu Vesturlands 2019 og 2020 auk ársreikninga fyrir sömu ár.
Lagt fram til kynningar.

Stjórn Náttúrustofu Vesturlands - 3. fundur - 17.02.2023

Forstöðumaður gerir fyrir starfsemi náttúrustofunnar frá síðasta stjórnarfundi.
Róbert fór yfir það starf sem verið er að vinna að á Náttúrustofunni, það sem unnið hefur verið frá síðasta fundi jafnframt því sem er framundan. Metnaðarfull starfsemi. Ársskýrsla fyrir árið 2022 væntanleg.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni síðunnar?