Fara í efni

Ósk um tilnefningar í vatnasvæðanefndir

Málsnúmer 2211033

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 5. fundur - 17.11.2022

Lögð fram ósk Umhverfisstofnunar um tilnefningar í vatnasvæðanefndir með tilvísan í 6. gr. reglugerðar um stjórn vatnamála. Tilnefningar óskast eigi síðar en 21. nóvember n.k.
Bæjarráð tilefnir Jakob Björgvin S. Jakobsson, bæjarstjóra, sem aðalmann, og Steinunni Magnúsdóttur, sem varamann.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 6. fundur - 24.11.2022

Lögð fram ósk Umhverfisstofnunar um tilnefningar í vatnasvæðanefndir með tilvísan í 6. gr. reglugerðar um stjórn vatnamála. Tilnefningar óskast eigi síðar en 21. nóvember n.k.

Bæjarráð tilefndi, á 5. fundi sínum, Jakob Björgvin S. Jakobsson, bæjarstjóra, sem aðalmann, og Steinunni Magnúsdóttur, sem varamann.

Afgreiðsla bæjarráðs lögð fram til staðfestingar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Getum við bætt efni síðunnar?