Yfirferð tómstunda- og æskulýðsfulltrúa
Málsnúmer 2311013
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og íþróttanefnd (SH) - 2. fundur - 23.11.2023
Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi gerir grein fyrir starfsemi innan málaflokksins í sveitarfélaginu.
Erindi frestað til næsta fundar.
Æskulýðs- og íþróttanefnd (SH) - 3. fundur - 16.01.2024
Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi gerir grein fyrir starfsemi innan málaflokksins í sveitarfélaginu.
Magnús Ingi Bæringsson tómstunda- og æskulýðsfulltrúi fór yfir málaflokkinn og gerði grein fyrir breytingum á hans starfi. Nefndinni líst vel á þessar breytingar sem fram undan eru.
Æskulýðs- og íþróttanefnd (SH) - 4. fundur - 11.11.2024
Íþrótta- og tómstundafulltrúi gerir grein fyrir starfsemi innan málaflokksins í sveitarfélaginu.
Magnús Ingi Bæringsson tómstunda- og æskulýðsfulltrúi gerði grein fyrir hinum ýmsu málum sem heyra undir málaflokkinn. Nefndinni líst vel á þær hugmyndir sem Magnús kom með og hvetur hann áfram til góðra verka.
Æskulýðs- og íþróttanefnd (SH) - 5. fundur - 26.11.2025
Íþrótta- og tómstundafulltrúi fer yfir helstu verkefni, stöðu og þróun í þeim málaflokkum sem undir hann heyra.
Æskulýðs- og íþróttanefnd þakkar íþrótta- og tómstundafulltrúa fyrir góða yfirferð og fyrir það góða og mikilvæga starf sem unnið er í þeim deildum sem undir hann heyra.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.