Kæra vegna aðgerðarleysis sveitarfélagsins Stykkishólms varðandi smölun ágangsfjár
Málsnúmer 2408007
Vakta málsnúmerBæjarráð - 24. fundur - 14.08.2024
Lögð fram beiðni um smölun ásamt svari sveitarfélagsins og viðbrögðum við því. Þá er einnig lögð fram kæra vegna aðgerðarleysis sveitarfélagsins Stykkishólms varðandi smölun ágangsfjár.
Bæjarráð staðfestir málsmeðferð og viðbrögð sveitarfélagsins og frestar afgreiðslu málsins þar sem umbeðnar upplýsingar liggja ekki fyrir.
Bæjarráð - 28. fundur - 05.12.2024
Lögð fram beiðni um smölun ásamt svari sveitarfélagsins og viðbrögðum við því. Þá er einnig lögð fram kæra vegna aðgerðarleysis sveitarfélagsins Stykkishólms varðandi smölun ágangsfjár.
Bæjarráð staðfesti málsmeðferð og viðbrögð sveitarfélagsins á 24. fundi sínum, og frestaði afgreiðslu málsins þar sem umbeðnar upplýsingar liggja ekki fyrir.
Lögð fram tillaga að svari sveitarfélagsins.
Bæjarráð staðfesti málsmeðferð og viðbrögð sveitarfélagsins á 24. fundi sínum, og frestaði afgreiðslu málsins þar sem umbeðnar upplýsingar liggja ekki fyrir.
Lögð fram tillaga að svari sveitarfélagsins.
Bæjarráð samþykkir tillögu að svari og vísar afgreiðslu til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn - 31. fundur - 12.12.2024
Lögð fram beiðni um smölun ásamt svari sveitarfélagsins og viðbrögðum við því. Þá er einnig lögð fram kæra vegna aðgerðarleysis sveitarfélagsins Stykkishólms varðandi smölun ágangsfjár.
Bæjarráð staðfesti málsmeðferð og viðbrögð sveitarfélagsins á 24. fundi sínum, og frestaði afgreiðslu málsins þar sem umbeðnar upplýsingar lágu ekki fyrir.
Lögð fram tillaga að svari sveitarfélagsins.
Bæjarráð samþykkti, á 28. fundi sínum, tillögu að svari og vísaði afgreiðslu sinni til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarráð staðfesti málsmeðferð og viðbrögð sveitarfélagsins á 24. fundi sínum, og frestaði afgreiðslu málsins þar sem umbeðnar upplýsingar lágu ekki fyrir.
Lögð fram tillaga að svari sveitarfélagsins.
Bæjarráð samþykkti, á 28. fundi sínum, tillögu að svari og vísaði afgreiðslu sinni til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Bæjarráð - 35. fundur - 08.08.2025
Lögð fram beiðni um smölun ásamt svari sveitarfélagsins og viðbrögðum við því.
Bæjarráð staðfestir málsmeðferð og viðbrögð sveitarfélagsins og frestar afgreiðslu málsins þar sem umbeðnar upplýsingar liggja ekki fyrir.
Bæjarráð - 39. fundur - 04.12.2025
Málefni ágangsbúfjár í sveitarfélaginu tekin til umræðu á ný.
Bæjarráð staðfesti, á 25. fundi sínum, málsmeðferð og viðbrögð sveitarfélagsins vegna málsins og frestaði afgreiðslu þar sem umbeðnar upplýsingar láu ekki fyrir.
Bæjarráð staðfesti, á 25. fundi sínum, málsmeðferð og viðbrögð sveitarfélagsins vegna málsins og frestaði afgreiðslu þar sem umbeðnar upplýsingar láu ekki fyrir.
Bæjarráð samþykkir tillögu að svari og vísar afgreiðslu sinni til staðfestingar í bæjarstjórn.