Fara í efni

Ríkisstörf í Stykkishólmi

Málsnúmer 2411031

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og nýsköpunarnefnd (SH) - 4. fundur - 19.11.2024

Störf á vegum ríkisins í Stykkishólmi tekin til umræðu í atvinnu- og nýsköpunarnefnd.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd krefst þess að ríkið standi vörð um opinber störf í Stykkishólmi en þeim hefur fækkað á síðustu 10 árum þrátt fyrir að ríkisstörfum hafi fjölgað á Vesturlandi sem og á landsvísu. Ljóst sé að ríkið hefur ekki staðið sig sem skyldi í að fjölga ríkisstörfum á landsbyggðinni, a.m.k. ekki í Stykkishólmi. Vísar nefndir að öðru leyti til fyrri ályktana og umsagna sveitarfélagsins vegna þessa.

Bæjarráð - 27. fundur - 21.11.2024

Störf á vegum ríkisins í Stykkishólmi voru tekin til umræðu á 4. fundi atvinnu- og nýsköpunarnefndar.



Atvinnu- og nýsköpunarnefnd krafðist þess að ríkið standi vörð um störf á vegum ríkisins í Stykkishólmi en þeim hefur fækkað á síðustu 10 árum þrátt fyrir að ríkisstörfum hafi fjölgað á Vesturlandi sem og á landsvísu. Nefndin taldi ljóst að ríkið hafi ekki staðið sig sem skyldi í að fjölga ríkisstörfum á landsbyggðinni, a.m.k. ekki í Stykkishólmi. Vísaði nefndir að öðru leyti til fyrri ályktana og umsagna sveitarfélagsins vegna þessa.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar.

Bæjarstjórn - 30. fundur - 28.11.2024

Störf á vegum ríkisins í Stykkishólmi voru tekin til umræðu á 4. fundi atvinnu- og nýsköpunarnefndar.



Atvinnu- og nýsköpunarnefnd krafðist þess að ríkið standi vörð um störf á vegum ríkisins í Stykkishólmi en þeim hefur fækkað á síðustu 10 árum þrátt fyrir að ríkisstörfum hafi fjölgað á Vesturlandi sem og á landsvísu. Nefndin taldi ljóst að ríkið hafi ekki staðið sig sem skyldi í að fjölga ríkisstörfum á landsbyggðinni, a.m.k. ekki í Stykkishólmi. Vísaði nefndin að öðru leyti til fyrri ályktana og umsagna sveitarfélagsins vegna þessa.



Bæjarráð staðfesti, 27. fundi sínum, afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu atvinnu-og nýsköpunarnefndar.

Bæjarráð - 32. fundur - 23.04.2025

Störf á vegum ríkisins í Stykkishólmi voru tekin til umræðu á 4. fundi atvinnu- og nýsköpunarnefndar. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd krafðist þess að ríkið standi vörð um störf á vegum ríkisins í Stykkishólmi en þeim hefur fækkað á síðustu 10 árum þrátt fyrir að ríkisstörfum hafi fjölgað á Vesturlandi sem og á landsvísu. Nefndin taldi ljóst að ríkið hafi ekki staðið sig sem skyldi í að fjölga ríkisstörfum á landsbyggðinni, a.m.k. ekki í Stykkishólmi. Vísaði nefndin að öðru leyti til fyrri ályktana og umsagna sveitarfélagsins vegna þessa. Bæjarstjórn staðfesti, 30. fundi sínum, afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar.



Á 5. fundi atvinnu- og nýsköpunarnefnd komu Páll S. Bryjanrsson og Vífill Karlsson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi til að ræða þróun starfa á vegum ríkisins í sveitarfélaginu.



Atvinnu- og nýsköpunarnefnd minnti enn og aftur á að meðan að íbúum hefur fjölgað umtalsvert í Stykkishólmi á síðustu 10 árum meðan hefur ríkisstörfum fækkað á sama tíma. Atvinnu- og nýsköpurnarnefnd taldi brýnt að snúa þessari þróun við án tafar. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd vísaði að öðru leyti til fyrri ályktana um málið.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar.

Bæjarstjórn - 36. fundur - 08.05.2025

Störf á vegum ríkisins í Stykkishólmi voru tekin til umræðu á 4. fundi atvinnu- og nýsköpunarnefndar. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd krafðist þess að ríkið standi vörð um störf á vegum ríkisins í Stykkishólmi en þeim hefur fækkað á síðustu 10 árum þrátt fyrir að ríkisstörfum hafi fjölgað á Vesturlandi sem og á landsvísu. Nefndin taldi ljóst að ríkið hafi ekki staðið sig sem skyldi í að fjölga ríkisstörfum á landsbyggðinni, a.m.k. ekki í Stykkishólmi. Vísaði nefndin að öðru leyti til fyrri ályktana og umsagna sveitarfélagsins vegna þessa. Bæjarstjórn staðfesti, 30. fundi sínum, afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar.



Á 5. fundi atvinnu- og nýsköpunarnefnd komu Páll S. Bryjanrsson og Vífill Karlsson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi til að ræða þróun starfa á vegum ríkisins í sveitarfélaginu.



Atvinnu- og nýsköpunarnefnd minnti enn og aftur á að meðan að íbúum hefur fjölgað umtalsvert í Stykkishólmi á síðustu 10 árum hefur ríkisstörfum fækkað á sama tíma. Atvinnu- og nýsköpurnarnefnd taldi brýnt að snúa þessari þróun við án tafar. Atvinnu- og nýsköpunarnefnd vísaði að öðru leyti til fyrri ályktana um málið.



Bæjarráð staðfesti, á 32. fundi sínum, afgreiðslu atvinnu- og nýsköpunarnefndar.
Bæjarstjórn tekur undir afgreiðslu atvinnu og nýsköpunarnefndar og felur bæjarstjóra að fylgja málinu eftir.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni síðunnar?