Fara í efni

Arnarborg - vegvísir

Málsnúmer 2506012

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 30. fundur - 11.06.2025

Félag lóðarhafa í Arnarborg óskar eftir leyfir bæjaryfirvalda til að setja upp vegvísi/upplýsingaskilti við veginn sem liggur að Arnarborgarhverfinu.
Skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leyti til að setja upp vegvísi/upplýsingaskilti við aðkomuna að frístundasvæðinu Arnarborg. Mikilvægt er að staðsetning og útlit skiltis sé í samráði við skipulagsfulltrúa.

Bæjarráð - 34. fundur - 24.06.2025

Félag lóðarhafa í Arnarborg óskar eftir leyfir bæjaryfirvalda til að setja upp vegvísi/upplýsingaskilti við veginn sem liggur að Arnarborgarhverfinu.



Skipulagsnefnd samþykkti, á 30. fundi sínum, fyrir sitt leyti að setja upp vegvísi/upplýsingaskilti við aðkomuna að frístundasvæðinu Arnarborg. Mikilvægt er að staðsetning og útlit skiltis sé í samráði við skipulagsfulltrúa.
Bæjarráð samþykkir erindið með vísan til afgreiðslu skipulagsnefndar.

Bæjarstjórn - 38. fundur - 26.06.2025

Félag lóðarhafa í Arnarborg óskar eftir leyfir bæjaryfirvalda til að setja upp vegvísi/upplýsingaskilti við veginn sem liggur að Arnarborgarhverfinu.



Skipulagsnefnd samþykkti, á 30. fundi sínum, fyrir sitt leyti að setja upp vegvísi/upplýsingaskilti við aðkomuna að frístundasvæðinu Arnarborg. Mikilvægt er að staðsetning og útlit skiltis sé í samráði við skipulagsfulltrúa.



Bæjarráð samþykkti, á 34. fundi sínum, erindið með vísan til afgreiðslu skipulagsnefndar.





Afgreiðsla bæjarráðs er lögð fram til staðfestingar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni síðunnar?