Fara í efni

Beiðni um breytingar á stoppistöð

Málsnúmer 2509013

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 33. fundur - 17.09.2025

Lagt fram erindi Vegagerðarinn varðandi breytingar stoppustöðvum strætisvagna í sveitarfélaginu. Þann 1. janúar 2026 mun nýtt leiðarkerfi landsbyggðarvagna verða tekið í notkun og er hluti af því að gera breytingar á einstökum stoppustöðvum víðs vegar um landið.



Vegagerðin vill hætta með stoppustöðina við Olís og færa hana við íþróttamiðstöðina.
Skipulagsfulltrúi leggur fram tillögu Vegagerðarinnar á stoppistöð við íþróttamiðstöðina í stað Olísplans. Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við þessa staðsetningu.

Bæjarráð - 36. fundur - 18.09.2025

Lagt fram erindi Vegagerðarinn varðandi breytingar á stoppistöðvum strætisvagna í sveitarfélaginu. Þann 1. janúar 2026 mun nýtt leiðarkerfi landsbyggðarvagna verða tekið í notkun og er hluti af því að gera breytingar á einstökum stoppistöðvum víðs vegar um landið.



Til stendur að færa stoppistöðina frá Olís að íþróttamiðstöðinni.



Málið var tekið til umræðu á 33. fundi skipulagsnefndar. Nefndin gerði ekki athugasemdir við breytinguna.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar.

Bæjarstjórn - 40. fundur - 25.09.2025

Lagt fram erindi Vegagerðarinn varðandi breytingar á stoppistöðvum strætisvagna í sveitarfélaginu. Þann 1. janúar 2026 mun nýtt leiðarkerfi landsbyggðarvagna verða tekið í notkun og er hluti af því að gera breytingar á einstökum stoppistöðvum víðs vegar um landið.



Til stendur að færa stoppistöðina frá Olís að íþróttamiðstöðinni.



Málið var tekið til umræðu á 33. fundi skipulagsnefndar. Nefndin gerði ekki athugasemdir við breytinguna.



Bæjarráð staðfestir afgreiðslu skipulagsnefndar á 36. fundi sínum.
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við fyrirhugaða breytingu á stoppistöð strætisvagna í sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni síðunnar?