Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2026-2030
Málsnúmer 2601015
Vakta málsnúmerBæjarráð - 40. fundur - 26.01.2026
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar 322. mál - Samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 ásamt fimm ára aðgerðaráætlun fyrir árin 2026-2030. Frestur til að senda inn umsögn er til og með 9. febrúar nk.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda inn umsögn fyrir hönd sveitarfélagsins.