Fara í efni

Skóla- og fræðslunefnd

12. fundur 19. mars 2024 kl. 16:15 - 17:30 í Leikskóla Stykkishólms
Nefndarmenn
  • Agnes Helga Sigurðardóttir formaður
  • Steinunn Helgadóttir (SH) aðalmaður
  • Aron Bjarni Valgeirsson aðalmaður
  • Kristín Rós Jóhannesdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórsteinsdóttir (SÞó) skólastjóri leikskóla
  • Elísabet Lára Björgvinsdóttir - (ELB) skólastjóri leikskóla
  • Berglind Eva Ólafsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóla
  • Veronika G. Sigurvinsdóttir
Fundargerð ritaði: Kristín Rós Jóhannesdóttir ritari
Dagskrá

1.Starfsemi Leikskólans í Stykkishólmi - Greinargerð stjórnenda

Málsnúmer 1910039Vakta málsnúmer

Lögð fram skýrsla Leikskólans í Stykkishólmi, stjórnendur fara yfir starfsemi skólans.
Lagt fram til kynningar.

Skóla- og fræðslunefnd samþykkir skóladagatal Leikskólans í Stykkishólmi fyrir sitt leyti með fyrirvara um að foreldraviðtölum að vori verði bætt inn í dagatalið.

Rætt var um innritunarreglur og viðverustefnu leikskólans. Skóla- og fræðslunefnd hvetur Sveitarfélagið Stykkishólm til að setja fram viðverustefnu að fyrirmynd stefnu leikskólans fyrir starfsemi bæjarins í heild sinni.

2.Styrking leikskólastarfs

Málsnúmer 2302012Vakta málsnúmer

Lögð fram fyrirspurn frá íbúa varðandi þjónustu leikskólans ásamt svari bæjarstjóra við fyrirspurninni.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni síðunnar?