Fréttir
Umhverfisganga 2021
Umhverfisganga verður í Stykkishólmi dagana 9. til 12. ágúst. Þar mun bæjarstjóri ásamt formönnum umhverfis- og náttúrverndarnefndar og skipulags- og byggingarnefndar Stykkishólmsbæjar og öðrum fulltrúum bæjarins, ganga með íbúum um hverfi Stykkishólmsbæjar og huga að nánasta umhverfi.
09.08.2021