Fréttir
Umhverfis- og skipulagssvið vinnur að samræmdum kortagrunn
Starfsfólk Umhverfis- og skipulagssviðs Stykkishólms, Grundarfjarðar, Helgafellssveitar og Eyja- og Miklaholtshrepps sótti síðastliðinn föstudag námskeið í Ráðhúsinu í Stykkishólmi þar sem Árni Geirsson frá ráðgjafarfyritækinu Alta leiðbeindi viðstöddum um notkun stafræna kortagrunnsins QGIS.
20.10.2021