Búið er að opna Sundlaugina aftur en henni var lokað fyrr í dag vegna bilunar.
08.07.2021
Fréttir
Framkvæmdir við körfuboltavöll á skólalóð
Framkvæmdir við nýjan körfuboltavöll á lóð Grunnskólans í Stykkishólmi hófust í gær, 6. júlí, þegar félagar í Umf. Snæfell mættu til að taka niður það sem eftir stóð af Hreystivellinum, en þar mun rísa nýr og glæsilegur körfuboltavöllur.
07.07.2021
Fréttir
Nýjar gönguleiðir í Grensás
Stykkishólmsbær og Skógræktarfélag Stykkishólms hafa síðast liðin tvö ár unnið saman að framtíðarsýn og uppbyggingu á skógræktarsvæðinu við Grensás með það að markmiði að auka útivistarmöguleika í nálægð við Stykkishólm.
05.07.2021
Fréttir
Umhverfisverðlaun veitt í umhverfisgöngu í ágúst
Umhverfisgangan í Stykkishólmi fer fram dagana 9. til 12. ágúst nk. þar sem bæjarstjóri ásamt formönnum umhverfis- og náttúrverndarnefndar og skipulags- og byggingarnefndar Stykkishólmsbæjar, ásamt öðrum fulltrúum bæjarins, munu ganga með íbúum um hverfi Stykkishólmsbæjar og huga að nánasta umhverfi.
05.07.2021
Fréttir
Sirkussýning í Hólmgarði
Allra veðra von er nýsirkussýning Hringleiks þar sem sirkuslistin er notuð til að skoða tengsl mannsins við veðrið. Sýningin er myndræn og hrífandi fyrir áhorfendur á breiðum aldri óháð tungumáli. Akróbatík, áhætta, grín og glens, ljóðrænar myndir og loftfimleikar flétta saman sögur af mönnum og veðri.
01.07.2021
Fréttir
Nýjar gönguleiðir í Grensás
Stykkishólmsbær og Skógræktarfélag Stykkishólms hafa síðast liðin tvö ár unnið saman að framtíðarsýn og uppbyggingu á skógræktarsvæðinu við Grensás með það að markmiði að auka útivistarmöguleika í nálægð við Stykkishólm.
01.07.2021
Fréttir
Skotthúfan 2021
Þjóðbúningahátíðin Skotthúfan 2021 í Stykkishólmi
30.06.2021
Fréttir
Rennibrautin opin á ný
Rennibrautin í sundlaug Stykkishólms er nú opin á ný. Síðastliðinn laugardag var opnað fyrir rennibrautina eftir að viðgerðum lauk en brautin hefur staðið ónotuð í þó nokkurn tíma.
28.06.2021
Fréttir
Nýr upplýsingakassi á hafnarsvæðinu
Nýr upplýsingakassi hefur verið settur upp á hafnarsvæðinu í Stykkishólmi. Um er að ræða kassa þar sem hengdar verða upp helstu fréttir og tilkynningar frá Stykkishólmsbæ. Kassinn er sérstaklega hugsaður til að koma upplýsingum til þeirra sem ekki nota tölvur en nýtist einnig ferðamönnum og gestum bæjarins vel, allar fréttir og tilkynningar sem settar eru í kassann má einnig finna á stykkisholmur.is.
24.06.2021
Fréttir
Danskir dagar framundan
Danskir Dagar í Stykkishólmi verða haldnir 23.-26. júní næstkomandi með nýju og breyttu fyrirkomulagi, þar sem verið er að blása nýju lífi í þessa rótgrónu bæjarhátíð með því að halda hátíðina í kringum Jónsmessu en áfram með dönskum áhrifum.