Fréttir Laus störf
Starfsfólk óskast til starfa í Öldrunarmiðstöð Skólastíg 14
Öldrunarmiðstöð er ný þjónustu- og félagsmiðstöð í Stykkishólmi sem hefur að markmiði að sameina öldrunar- og velferðarþjónustu sveitarfélagsins undir einn hatt á einum stað. Leitað er eftir starfsfólki í heimaþjónustu, heimilisþrif og félagslega stuðningsþjónustu. Einnig vantar starfsfólk til starfa við þrif á sameign, í þvottahús, ígrip í eldhúsi ofl.
10.10.2023