Fréttir Lífið í bænum
Jólaljós tendruð í Hólmgarði í dag
Í dag, föstudaginn 1. desember, verða ljósin tendruð á jólatrénu við hátíðlega athöfn í Hólmgarði. Viðburðurinn hefst kl 18:00 og verður með hefðbundnu sniði. Kvenfélagið selur heitt súkkulaði og smákökur, nemendur 1. bekkjar tendra ljósin og hver veit nema nokkrir rauðklæddir láti sjá sig.
30.11.2023