Fréttir
Opinn kynningarfundur vegna deiliskipulags á Skipavíkursvæði
Opinn kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 8. mars, kl. 17:00-18:00 á Amtsbókasafninu í Stykkishólmi. Á fundinum gera Kristín Þorleifsdóttir, skipulagsfulltrúi og Bæring Bjarnar Jónsson, skipulagsráðgjafi, grein fyrir vinnu vegna deiliskipulags hafnarsvæðis við Skipavík.
03.03.2023