Fara í efni

Jafnlaunastefna Stykkishólmsbæjar

Málsnúmer 1911016

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 411. fundur - 28.04.2022

Lögð fram uppfærð jafnlaunastefna Stykkishólmsbæjar til samþykktar.
Bæjarstjórn samþykkir jafnlaunastefnu Stykkishólmsbæjar.

Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 1. fundur - 23.06.2022

Lögð fram jafnlaunastefna Stykkishólmsbæjar.
Bæjarráð samþykkir Jafnlaunastefnu Stykkishólmsbæjar og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja hana.

Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar - 2. fundur - 30.06.2022

Lögð fram jafnlaunastefna sveitarfélagsins, í annað sinn, til samþykktar í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir stefnuna.
Getum við bætt efni síðunnar?