Fara í efni

Bókun skólastjórnenda á Snæfellsnesi

Málsnúmer 2102011

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 625. fundur - 18.03.2021

Lögð fram bókun skólastjórnenda á Snæfellsnesi varðandi þjónustu Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, en bæjarráð Stykkishólmsbæjar óskaði á 624. fundi sínum eftir upplýsingum og skýringum frá forstöðumanni félags- og skólaþjónustu Snæfellinga vegna bókunarinnar. Lagt fram minnisblaði frá forstöðumanni félags- og skólaþjónustu Snæfellinga vegna bókunarinnar.
Lagt fram til kynningar.

Bæjarstjórn - 397. fundur - 29.03.2021

Lögð fram bókun skólastjórnenda á Snæfellsnesi varðandi þjónustu Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, en bæjarráð Stykkishólmsbæjar óskaði á 624. fundi sínum eftir upplýsingum og skýringum frá forstöðumanni félags- og skólaþjónustu Snæfellinga vegna bókunarinnar. Lagt fram minnisblaði frá forstöðumanni félags- og skólaþjónustu Snæfellinga vegna bókunarinnar, ásamt bókun 182. fundar skóla- og fræðslunefndar um málið.
Lagt fram til kynningar.

Skóla- og fræðslunefnd - 5. fundur - 28.02.2023

Skólastjóri gerir grein fyrir áhyggjum sínum í tengslum við úrræði sem falla undir starf félags- og skólaþjónustunar (FSSF).

Skólastjóri hefur ítrekað reynt að fá skólastjórnendur á Snæfellsnesi til þess að óska eftir sameiginlegum fundi með FSSF, bæjarstjórum og bæjarstjórnum sveitarfélagana sem standa að þjónustunni, við litlar undirtektir.
Getum við bætt efni síðunnar?