Kosning varaformanns og ritara
Málsnúmer 2211039
Vakta málsnúmerVelferðar- og jafnréttismálanefnd - 1. fundur - 16.11.2022
Samkvæmt erindisbréfi skal nefndin kjósa sér varaformann og ritara.
Velferða- og jafnréttismálanefnd kýs Önnu Lind Særúnardóttir sem varaformann og Guðrúnu Magneu Magnúsdóttir sem ritara.
Æskulýðs- og íþróttanefnd (SH) - 1. fundur - 21.11.2022
Samkvæmt erindisbréfi skal nefndin kjósa sér varaformann og ritara.
Æskulýðs- og íþróttanefnd kýs Gunnhildi Gunnarsdóttur sem ritara og Gísla Pálsson sem varaformann.
Öldungaráð - 1. fundur - 28.11.2022
Samkvæmt erindisbréfi skal nefndin kjósa sér varaformann og ritara.
Hildur formaður sér um fundarritun og Helga Guðmundsdóttir er valin varaformaður.
Ungmennaráð - 1. fundur - 29.11.2022
Samkvæmt erindisbréfi skal ungmennaráð kjósa sér ritara og varaformann á fyrsta fundi auk þess að leggja til formannsefni ráðsins við bæjarstjórn.
Allt ráðið var sammála um það að Heiðrún Edda yrði formaður, Sindri Þór varaformaður og Halldóra Margrét ritari.
Safna- og menningarmálanefnd - 2. fundur - 31.05.2023
Samkvæmt erindisbréfi skal nefndin kjósa sér varaformann og ritara.
Safna- og menningarmálanefnd samþykkir að Jón Ragnar Daðason verði varaformaður og formaður ritari nefndarinnar.
Ungmennaráð - 3. fundur - 21.11.2023
Samkvæmt erindisbréfi skal ungmennaráð kjósa sér ritara og varaformann á fyrsta fundi auk þess að leggja til formannsefni ráðsins við bæjarstjórn.
Kosning formanns og ritara:
Formaður Heiðrún Edda Pálsdóttir
Varaformaður Oddfreyr Atlason
Ritari Petrea Mjöll Elvarsdóttir
Formaður Heiðrún Edda Pálsdóttir
Varaformaður Oddfreyr Atlason
Ritari Petrea Mjöll Elvarsdóttir
Ungmennaráð - 6. fundur - 25.11.2024
Samkvæmt erindisbréfi skal ungmennaráð kjósa sér ritara og varaformann á fyrsta fundi auk þess að leggja til formannsefni ráðsins við bæjarstjórn.
Kosningarnar fóru svona:
Formaður, Heiðrún Edda Pálsdóttir.
Ritari, Bryn Thorlacius.
Formaður, Heiðrún Edda Pálsdóttir.
Ritari, Bryn Thorlacius.
Ungmennaráð - 9. fundur - 11.12.2025
Samkvæmt erindisbréfi skal ungmennaráð kjósa sér ritara og varaformann á fyrsta fundi
auk þess að leggja til formannsefni ráðsins við bæjarstjórn.
auk þess að leggja til formannsefni ráðsins við bæjarstjórn.
Kosning varaformanns og ritara og lagt til formannsefni ráðsins en Hera Guðrún var valin sem efni í formann til staðfestingar í bæjarstjórn. Adda Sigríður var kosin varaformaður og Metúsalem ritari.