Fara í efni

Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Vatnsás 18 - Flokkur 2,

Málsnúmer 2310007

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 30. fundur - 16.10.2023

Tekin er fyrir umsókn Golfklúbbsins Mostra vegna breytinga á golfskála og viðbyggingar við hann samkv. uppdráttum frá W7, dags. 05.10.2023.
Þar sem ekki er til deiliskipulag fyrir svæðið vísar byggignarfulltrúi erindinu til afgreiðslu í skipulagsnefnd.

Skipulagsnefnd - 15. fundur - 15.11.2023

Golfklúbburinn Mostri sækir um vegna breytingu á golfskála og viðbyggingu við hann samkv. uppdráttum frá W7, dags. 05.10.2023.Þar sem að ekki er til deiliskipulag fyrir svæðið vísaði byggingarfulltrúi málinu til afgreiðslu í skipulagsnefnd.
Skipulagsnefnd samþykkir framlögð byggingaráform. Nefndin telur grenndaráhrif vera lítil sem engin og því þurfi ekki að grenndarkynna áformin sbr. 3. mgr. 44. gr. skipulaglaga nr. 123/2010.

Bæjarráð - 16. fundur - 23.11.2023

Golfklúbburinn Mostri sækir um vegna breytingu á golfskála og viðbyggingu við hann samkv. uppdráttum frá W7.Þar sem að ekki er til deiliskipulag fyrir svæðið vísaði byggingarfulltrúi málinu til afgreiðslu í skipulagsnefnd.Skipulagsnefnd samþykkti á 15. fundi sínum, framlögð byggingaráform en nefndin taldi grenndaráhrif vera lítil sem engin og því ekki þörf á að grenndarkynna áformin sbr. 3. mgr. 44. gr. skipulaglaga nr. 123/2010.Afgreiðsla skipulagsnefndar er lögð fram til staðfestingar.
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar og leggur til við bæjarstjórn að staðfesta hana.
Fylgiskjöl:

Bæjarstjórn - 19. fundur - 30.11.2023

Golfklúbburinn Mostri sækir um vegna breytingu á golfskála og viðbyggingu við hann samkv. uppdráttum frá W7.Þar sem að ekki er til deiliskipulag fyrir svæðið vísaði byggingarfulltrúi málinu til afgreiðslu í skipulagsnefnd.Skipulagsnefnd samþykkti á 15. fundi sínum, framlögð byggingaráform en nefndin taldi grenndaráhrif vera lítil sem engin og því ekki þörf á að grenndarkynna áformin sbr. 3. mgr. 44. gr. skipulaglaga nr. 123/2010.Afgreiðsla skipulagsnefndar er lögð fram til staðfestingar.Á 16. fundi sínum samþykkti bæjarráð afgreiðslu skipulagsnefndar og lagði til við bæjarstjórn að staðfesta hana.
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 32. fundur - 29.01.2024

Tekin er fyrir að öðru sinni umsókn golfklúbbsins Mostra vegna breytinga á golfskála og viðbyggingar við hann samkvæmt uppdráttum frá W7, dags 05.10.2023.Á 30 afgreiðslufundi byggingarfulltrúa vísaði byggingarfulltrúi umsókninni til afgreiðslu í skipulagsnefnd þar sem ekki lág fyrir deiliskipulag.Á 15 Skipulagsnefndarfundi samþykkti nefndin framlögð byggingaráform.Á 16 fundi bæjarráð staðfesti bæjarráð afgreiðslu skipulagsnefndar og lagði til við bæjarstjórn að staðfesta hana, bæjarstjórn staðfesti bókun bæjarráðs.
Byggingaráform samþykkt, byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr.1.3.2 í byggingarreglugerð, byggingarheimild verður veitt að uppfylltum skilyrðum gr.2.3.8 í byggingarreglugerð.
Getum við bætt efni síðunnar?