Fara í efni

Berserkjahraun - Breyting á aðalskipulagi og gerð nýs deiliskipulags

Málsnúmer 2511001

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 35. fundur - 12.11.2025

Óskað eftir að gera breytingu á aðalskipulagi vegna breytingu á landnotkun, ásamt því að vinna nýtt deiliskipulag þannig að unnt sé að byggja atvinnuhúsnæði og starfrækja ferðaþjónustu á svæðinu.
Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins og felur skipulagsfulltrúa að óska eftir frekari gögnum.

Bæjarráð - 38. fundur - 13.11.2025

Óskað eftir að gera breytingu á aðalskipulagi vegna breytingu á landnotkun, ásamt því að vinna nýtt deiliskipulag þannig að unnt sé að byggja atvinnuhúsnæði og starfrækja ferðaþjónustu á svæðinu.



Málið var tekið fyrir á 35. fundi skipulagsnefndar. Nefnd frestaði afgreiðslu málsins og fól skipulagsfulltrúa að óska eftir frekari gögnum.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu Skipulagsnefndar.
Getum við bætt efni síðunnar?