Fréttir
Opnunartími íþróttamiðstöðvar og sundlaugar fyrir þorrablót
Vegna þorrafagnaðar sem haldinn verður í íþróttamiðstöðinni 4. febrúar nk., lokar íþróttamiðstöðin og sundlaugin í Stykkishólmi fyrr en vant er eftirtalda daga. Fimmtudaginn 2. febrúar lokar kl. 19:00, föstudaginn 3. febrúar lokar kl. 19:00, laugardaginn 4. febrúar lokar kl. 14:00
27.01.2023