Fréttir
Úthlutað úr Lista- og menningarsjóði Stykkishólms
Stjórn Lista- og menningarsjóðs kom saman til fundar þriðjudaginn 10. janúar sl. í Ráðhúsi Stykkishólmsbæjar. Auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn snemma í desember og var umsóknarfrestur til 1. janúar í samræmi við reglur sjóðsins.
13.01.2023