Fréttir
Skipulagslýsing vegna breytingar á Aðalskipulagi Stykkishólms og tveggja nýrra deiliskipulagstillagna
Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar hefur samþykkt að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Stykkishólms 2002-2022 og tillögur að nýjum deiliskipulagsáætlunum fyrir grænan iðngarð við Kallhamar og stækkun athafnasvæðis við Hamraenda.
18.11.2022