Fréttir
Landsmót UMFÍ 50+ í Stykkishólmi á Jónsmessu
Landsmóts UMFÍ 50+ fram fer í Stykkishólmi á Jónsmessuhelginni dagana 23. – 25 júní næstkomandi og fer fram samhliða Dönskum dögum, óhætt er því að reikna með miklum fjölda í bænum. Mótið er haldið í samstarfi við Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu (HSH) og Sveitarfélagið Stykkishólm.
08.03.2023