Fréttir
Skeljahátíð í Hólminum
Skeljahátíð fer fram í Stykkishólmi um næstu helgi, dagana 11. og 12. júní, er það í annað sinn sem hátíðin er haldin. Á hátíðinni leikur matarkistan Breiðafjörður lykihlutverk og vel við hæfi að halda slíka hátíð um sjómannadagshelgina, en sjómannadagurinn er haldinn hátíðlegur um land allt á sunnudeginum.
08.06.2022