Fréttir
Upptökur í Stykkishólmi
Næstkomandi sunnudag, 5. september, munu aðilar frá Truenorth taka upp myndbandsefni sem notað verður í æfingamyndband. Um er að ræða æfingamyndband fyrir göngu og hjólaæfingar og verður m.a. tekið upp myndband af reiðhjólakappa sem hjólar um bæinn.
02.09.2021