Fréttir
Réttað í Arnarhólsrétt
Nú þegar tekur að hausta fara sauðfjárbændur landsins að huga að fé sínu og smala niður af fjöllum. Réttað verður í Arnarhólsrétt sunnudaginn 19. september næstkomandi kl. 11.
17.09.2021
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin