Fara í efni

Barnvæn Sveitarfélög

Málsnúmer 2510023

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 37. fundur - 22.10.2025

Lagt fram erindi frá UNICEF á Íslandi sem hefur nú opnað fyrir umsóknir um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög.
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í æskulýðs- og íþróttanefnd og ungmennaráði.

Æskulýðs- og íþróttanefnd (SH) - 5. fundur - 26.11.2025

Lagt fram erindi frá UNICEF á Íslandi sem hefur nú opnað fyrir umsóknir um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög.



Bæjarráð vísaði erindinu, á 37. fundi sínum, til umsagnar í æskulýðs- og íþróttanefnd og ungmennaráði.
Æskulýðs- og íþróttanefnd tekur jákvætt í erindið, en telur að farsælast yrði ef sveitarfélögin á Snæfellnsesi myndu vinna saman að þessu verkefni og í því sambandi gæti verið skynsamlegt að tengja það við farsæld barna.

Bæjarráð - 39. fundur - 04.12.2025

Lagt fram erindi frá UNICEF á Íslandi sem hefur nú opnað fyrir umsóknir um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög.



Bæjarráð vísaði erindinu, á 37. fundi sínum, til umsagnar í æskulýðs- og íþróttanefnd og ungmennaráði.



Æskulýðs- og íþróttanefnd tók, á 5. fundi sínum, jákvætt í erindið, en taldi að farsælast yrði ef sveitarfélögin á Snæfellnsesi myndu vinna saman að þessu verkefni og í því sambandi gæti verið skynsamlegt að tengja það við farsæld barna.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu æskulýðs- og íþróttanefndar.

Bæjarstjórn - 43. fundur - 11.12.2025

Lagt fram erindi frá UNICEF á Íslandi sem hefur nú opnað fyrir umsóknir um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög.



Bæjarráð vísaði erindinu, á 37. fundi sínum, til umsagnar í æskulýðs- og íþróttanefnd og ungmennaráði.



Æskulýðs- og íþróttanefnd tók, á 5. fundi sínum, jákvætt í erindið, en taldi að farsælast yrði ef sveitarfélögin á Snæfellnsesi myndu vinna saman að þessu verkefni og í því sambandi gæti verið skynsamlegt að tengja það við farsæld barna.



Bæjarráð staðfesti, á 39. fundi sínum, afgreiðslu æskulýðs- og íþróttanefndar.
Bæjarstjórn tekur undir með æskulýðs- og íþróttanefnd og staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.
Samþykkt samhljóða.

Ungmennaráð - 9. fundur - 11.12.2025

Lagt fram erindi frá UNICEF á Íslandi sem hefur nú opnað fyrir umsóknir um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög.



Bæjarráð vísaði erindinu, á 37. fundi sínum, til umsagnar í æskulýðs- og íþróttanefnd og ungmennaráði.
Lagt var fyrir erindi frá UNICEF. Ungmennráð telur Sveitarfélagið Stykkishólm vera að uppfylla flestar tillögur og hollráð sem UNICEF leggur fyrir. Ráðið vill ekki taka formlega ákvörðun nema þau fái betri upplýsingar um hvað felst í því að taka þátt í verkefni UNICEF um barnvæn sveitarfélög. Óskar því eftir betri kynningu á verkefninu Barnvænt sveitarfélag.
Getum við bætt efni síðunnar?