Barnvæn Sveitarfélög
Málsnúmer 2510023
Vakta málsnúmerBæjarráð - 37. fundur - 22.10.2025
Lagt fram erindi frá UNICEF á Íslandi sem hefur nú opnað fyrir umsóknir um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög.
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar í æskulýðs- og íþróttanefnd og ungmennaráði.
Æskulýðs- og íþróttanefnd (SH) - 5. fundur - 26.11.2025
Lagt fram erindi frá UNICEF á Íslandi sem hefur nú opnað fyrir umsóknir um þátttöku í verkefninu Barnvæn sveitarfélög.
Bæjarráð vísaði erindinu, á 37. fundi sínum, til umsagnar í æskulýðs- og íþróttanefnd og ungmennaráði.
Bæjarráð vísaði erindinu, á 37. fundi sínum, til umsagnar í æskulýðs- og íþróttanefnd og ungmennaráði.
Æskulýðs- og íþróttanefnd tekur jákvætt í erindið, en telur að farsælast yrði ef sveitarfélögin á Snæfellnsesi myndu vinna saman að þessu verkefni og í því sambandi gæti verið skynsamlegt að tengja það við farsæld barna.