Fréttir
Viðvera atvinnuráðgjafa og menningarfulltrúa SSV í Stykkishólmi frestað
Helga Guðjónsdóttir atvinnuráðgjafi SSV og Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi SSV sem hugðust vera í Ráðhúsinu í Stykkishólmi mánudaginn 10. janúar n.k. kl. 13:00 ? 15:00 hafa frestað komu sinni vegna stöðu COVID. Áhugasamir geta þó nýtt sér þjónustu þeirra með símtali eða tölvupóst.
05.01.2022