Fréttir
Vikupóstur stjórnenda
Kæru vinir
Þessi vika hefur verið heldur betur viðburðarík. Við þurftum eins og þið vitið að hólfaskipta skólanum með mjög stuttum fyrirvara. Í stuttu máli gekk það eins og í sögu.
25.09.2020
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin